Fasteignasalan CARRALERO

Fasteignasalan ykkar á Gran Kanarí kynnir;

Við bjóðum upp á mjög gott úrval af eignum bæði til sölu og leigu.

Erum með fasteignir við golfvöll, lúxus villur, einbýlishús, byggingalóðir, fasteignir sem þarfnast endurnýjunar, eignir á sjávarlóðum, atvinnuhúsnæði og önnur fjárfestingatækifæri.

Fulltrúar okkar munu af fagmennsku ráðleggja þér við leit þína að tækifærum.

Við bjóðum einnig upp á aðra þjónustu sem m.a. inniheldur: Umsjón fasteigna, umsjón byggingaframkvæmda, áætlanagerð, semjum umgengisreglur fyrir fjölbýli, viðhald eigna, útvegum iðnaðarmenn/starfsmenn fyrir málningu, þrif, garðvinnu, þrif á sundlaugum og útbúnað fyrir þær.  Allt sem viðkemur stjórnsýslu eins og síma, vatn, rafmagn, internet og skráningu/afskráningu farartækja.

VIP – þjónusta;  útvegum samkvæmt beiðni þyrluþjónustu, limúsínur og fleira.

Verið ávallt velkomin.